Það er að koma sumar á morgun, sólin nánast búin að bræða allt hrím, vetur nánast burtu farinn og tilveran er fín! Tilveran er yndisleg jafnt að vetri sem sumri, en það er alltaf góður siður að óska fólki gleðilegs sumars.…
Sumarið er alveg að skella á – Gleðilegt sumar
