• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Fyrstu vegaframkvæmdir 2016 að hefjast – 7.6.2016

Fyrstu vegaframkvæmdir 2016 að hefjast – 7.6.2016

Nú er komið að því að fara í vegaframkvæmdir sumarið 2016, byrjað verður á því að keyra í veginn frá enda langa kaflans til vinsti og upp að göngustíg sem liggur inn í Gilið. Keyrðir verða um 400m3 og vegurinn…

By Guðrún Njálsdóttir | 6.júní. 2016 | Óflokkað |
Read more

Verkefni „Fimleikafélags Kerhraunsins“ – 1/2 brást

Verkefni „Fimleikafélags Kerhraunsins“ – 1/2 brást

Það hefur verið í verkahring meðlima félagsins að bera á upplýsingaskiltið en í ár brá út af vananum, 1/2 mætti ekki og þá voru góð ráð dýr, Hörður sem hugsar í lausnum fann það fljótt út að ætti hann að…

By Guðrún Njálsdóttir | 6.júní. 2016 | Óflokkað |
Read more

G&T 2016 lokaverkefni – Kerbúðin gerð fín og falleg fyrir opnun

G&T 2016 lokaverkefni – Kerbúðin gerð fín og falleg fyrir opnun

Það kláruðust ekki öll viðhaldsverkefni á G&T deginum út af útskriftarveislum, því varð úr að Hörður og Fanný skelltu á skeið og ákváðu að taka að sér að gera Kerbúðina fína helgina eftir og gerðu það með stæl. Það stendur…

By Guðrún Njálsdóttir | 6.júní. 2016 | Óflokkað |
Read more

Það er að hitna undir Rut og Smára

Það er að hitna undir Rut og Smára

Það hefur verið vitað um all langan tíma að hjónakornunum hefur grunað að frekar heitt væri undir þeim þó sumir hafi haldið því fram að þeim væri bara svona heitt í hamsi. Nú hefur komið í ljós að þetta eru…

By Guðrún Njálsdóttir | 3.júní. 2016 | Óflokkað |
Read more

Sumarið kom 3. júní 2016

Sumarið kom 3. júní 2016

Sumarið er komið til að vera það eitt er víst, njótum og neytum meðan við getum. Forsíðumynd fengin að láni hjá Viðari og Láru.

By Guðrún Njálsdóttir | 3.júní. 2016 | Óflokkað |
Read more
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



júní 2016
M Þ M F F L S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« maí   júl »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress