Það er svo skemmtilegt þegar auglýst er að Kerbúðin verði opnuð enn á ný því það þýðir einfaldlega að sumarið er komið, „mamma Terta“ mætt í slaginn og fáeinir seljendur með í för. Kerbúðin verður opnuð kl. 13:30 nk. laugardag…
Kerbúðin opnar með stæl laugardaginn 11. júní 2016
