• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Dósasöfnun Kerhraunara – Vísir að frumskógi framtíðarinnar

Dósasöfnun Kerhraunara – Vísir að frumskógi framtíðarinnar

Eins og sjálfsagt flest ykkar sem koma reglulega í Kerhraunið vitið þá fékk félagið lánaðan flöskugám hjá skátunum til að safna í og er hann til mikillar prýði. Eina sem við leggjum út í staðinn er að við skilum öllum…

By Guðrún Njálsdóttir | 31.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2016 – Frábær dagur

G&T dagurinn 2016 – Frábær dagur

Því fylgja alltaf annir þegar G&T dagurinn er skipulagður og að mörgu að hyggja, það hefur verið vaninn í gegnum árin að bjóða félagsmönnum að kaupa plöntur á sama tíma og í seinní tíð hefur Flúðamoldin verið í boði líka…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

G&T dagur 2016 verður laugardaginn 28. maí nk.

G&T dagur 2016 verður laugardaginn 28. maí nk.

Nú er loksins komið aftur að þessum skemmtilega degi G&T degi 2016 en hann verður eins og áður hefur komið fram nk. laugardag og hefst kl. 13:00. Eins og fyrri daga þá er hann margskiptur þannig að fólk skiptist á…

By Guðrún Njálsdóttir | 22.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

Fyrsti vísir af trjáfjársjóði er mættur í Kerhraunið

Fyrsti vísir af trjáfjársjóði er mættur í Kerhraunið

Steinunn sem elskar Hall elskar líka rusl og flokkar allt í spað, þess vegna hefur hún sambönd sem urðu til þess að hún gat útvegað okkur kassa undir flöskur sem við ætlum að reyna að vera dugleg að safna í…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2016 – 28. maí nk. kl. 13:00

G&T dagurinn 2016 – 28. maí nk. kl. 13:00

Enn og aftur er komið að þessum skemmtilegasta degi ársins þar sem Kerhraunarar safnast saman og gera sér glaðan dag um leið og þeir púla aðeins í leiðinni og fá svo eitthvað smá að launum í lok dags. Nú er…

By Guðrún Njálsdóttir | 10.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

Byrjun maí og sumarið virðist nálgast óðfluga – undirbúningur

Byrjun maí og sumarið virðist nálgast óðfluga – undirbúningur

Þrátt fyrir að hafa fengið „reminder“ í morgun á facebook um hvernig veðrið var í fyrra þá hunsa ég það enda frekar hryssingslegt og vil trúa því að sumarið sé fyrr á ferð í ár en í fyrra. Þegar þessi…

By Guðrún Njálsdóttir | 9.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2016
M Þ M F F L S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« apr   jún »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress