Nú skal upplýst um stöðu mála er varðar móttakara og fjarstýringar. Móttakarinn er sem sé kominn og verður settur upp um helgina af GT (Guðfinni Traustasyni), fjarstýringar sem fólk hefur pantað og borgað verða líka tilbúnar til afhendingar um helgina. Einhverjir hafa…
Fjarstýringar – afhending – hver er Hans?
