Það eru flestir sammála um að myndavélin hafi gert mikið gagn frá því hún var sett upp en eins og tæknin hagar sér þá er alltaf að koma betri og betri myndgæði. Sú gamla er búin að standa sig vel…
Nýja myndavélin komin upp – Enn fallegra í Kerhrauninu
