Það þarf eiginlega að festa svona „moment“ á filmu enda gullfallegt í Kerhrauni þessa stundina þó haustlegt sé. Fáninn er kominn í vetrargeymslu og pokinn lafir að vanda þó tættur sé…)) og allt þetta vitum við af því myndavélin sýnir manni…
Kerhraunið er „RÓMÓ“ 14. október 2015
