Í gær var fyrsti vetrardagur og um leið fyrsti dagur vetrarmánaðarins Gormánaðar. Vetrardagur hinn fyrsti er einnig nefndur vetrarkoma. Óhætt er að segja að dagurinn hafi borið nafn með rentu en víða um land var kalt, snjókoma og él að…
Fyrsti vetrardagur 24. október 2015
