Undirbúningur fyrir fjölskylduhátíð Kerhraunsins, „VERSLÓ 2015″ sem haldin verður laugardaginn 1. ágúst nk. er lokið og kominn tími til að auglýsa dagskrá dagsins. Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð…
VERSLÓ 2015 – dagskrá barna og fullorðinna
