Þrátt fyrir erfitt gengi tvö síðastu árin þá neitar Kerbúðin að gefast upp og ætlar að láta reyna á nokkrar næstu helgar hvort fólk kíki nú ekki við. Ýmislegt handverk verður í boði eftir hana Tótu okkar, svo má ekki…
Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00
