Eftir skemmtilegan laugardag þar sem veðrið skartaði sínu fegursta kom sunnudagurinn með allt öðru sniði, sólin farin eitthvað annað, Kári með vindverki og „Regnguðinn“ kominn í banastuð og vildi fara að skvetta úr sér og akkúrat þá var ákveðið var…
Daginn eftir G&T daginn – þrjár krúttsprengjur í jörðu
