Það þarf enginn að spyrja að því hvort gaman hafi verið á þorrablótinu því öll blótin hafa verið vel heppnuð, af mörgum góðum var þetta blót í „TOP 10“. Að vanda sveik veðrið okkur ekki og var það guðdómlegt þegar fólk…
Þorrablót Kerhraunara 2015 er lokið – Gríðarleg stemming
