Það eru ekki ófá skiptin sem komið hefur verið að Kerhraunsskiltinu við Seyðishólinn þar sem það vísar í allt aðra átt en það á að gera. Þetta er alveg óskiljanlegt, ýmist Hans eða Guðfinnur gera ekki annað en að laga…
Kerhraunið vill alltaf vera á ferð og flugi, af hverju ?
