Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Það eru vissulega orð að sönnu, en minningarnar lifa hvort sem manni líkar betur eða verr. Ljúfar minningar kveikja bros á meðan erfiðir tímar kalla fram trega…
Áramótakveðja 2014/2015

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Það eru vissulega orð að sönnu, en minningarnar lifa hvort sem manni líkar betur eða verr. Ljúfar minningar kveikja bros á meðan erfiðir tímar kalla fram trega…
Innilegar þakkir fyrir fábært ár: Fjallabræður https://www.youtube.com/watch?v=F4RrBKDX9_c&feature=youtu.be
Hans og Tóta skelltu sér í Kerhraunið 28. desember of af því tilefni sendu þau þessar myndir. fyrst ber að nefna rjúpu sem þakkar sínum sæla fyrir að hafa ekki verið étin, Kerhraunar vilja hafa þessar elskur á svæðinu og…
Spáð var blíðskaparveðri í Kerhrauninu laugardaginn 28. desember og því var mokað þannig að þeir sem hefðu áhuga á smá ferðalagi ættu þess kost að fara í bíltúr. Margir höfðu sýnt því áhuga að kíkja í sveitina og nú var…
Í hugum flestra eru jólin tími friðar, gleði og góðra samskipta og þau minna okkur á hvað tíminn flýgur áfram. Einu sinni biðum við eftir hverju ári og hverjum áfanga, en nú reynum við sem eldri erum að spyrna við fótum…
Við verðum að muna að það er hávetur og þrátt fyrir mokstur þá eru allar heimkeyrslur kolófærar, munið því að taka með ykkur vetrarfatnað ef þið hugið að ferð í Kerhraunið. Hans tók þessa mynd föstudagskvöldið 19. desember og örugglega…
Staðarhaldarinn okkar hún Sóley var svo sæt að senda nokkar myndir sem teknar voru í dag í blíðskaparveðri, það eru ekki margir dagar svona fallegir og ekki skemmir að það á að fara að moka á eftir svo þeir sem…
Nú þegar jólin eru alveg að skella á þá er tilvalið að fara yfir það sem gera þarf og búið er að gera, mér finnst ég persónulega alveg vera að týna sjálfri mér í jólaundirbúningnum sem fellst þó aðallega í því…
Nú þarf að ákveða hvaða fallega texta skal skrifa á kortið þetta árið, árið 2014 og ekki skemmir að minnast á fegurð himinsins föstudaginn 12. desember 2014.
Eins og veður hefur verið gott í haust með einni undantekningu að vísu þá er í dag mánudaginn 8. desember 2014 að skella á okkur ansi óskemmtileg lægð og mun valda usla og verður Kerhraunið engin undantekning. hvað það varðar.…