Í ljósi þess hversu illa hefur gengið að fá dósagáminn tæmdan hefur orðið að samkomulagi að TRINTON taki gáminn enda allt orðið yfirfullt af flöskum og dósum í aðstöðu þeirra á Borg og styrkjum við sem einstaklingar björgunarsveitirnar bara með…
Breytingar á söfnun dósa – Dósagámurinn verður okkar
