Síminn hringir og Guðrún svarar, í símanum er kona sem spyr hvort hún megi ónáða mig smástund og ég jánka því. Segist hún hafa hringt í formann Kerhraunsins og hann bent henni á að ég væri betri að svara fyrirspurn…
Flýgur fiskisagan um vatnsvandamál
