Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni væri gaman ef allir Kerhraunarar tækju sig til og klæddust einhverju bleiku í dag, fimmtudaginn 16. október eða hefðu bleikan lit í fyrirrúmi. Með því sýnum við samstöðu…
„Bleiki dagurinn 2014“ er í dag fimmtudaginn 16. október
