Þó að sumarið hafi ekki látið sjá sig sunnanlands þá kom haustið alveg á réttum tíma eins og vant er. Haustlitirnir eru mjög fallegir og loksins kom smá sólarglæta og í góðu veðri er allstaðar fallegt og gott að vakna…
Viðeigandi mynd á degi sem þessum 10. september 2014
