Nú skal gluggað í minningabók myndanna og upp kemur árið 2004, verður að segjast að það ár var skemmtilegt og mikið um að vera, enda verið að leggja grunn að góðri Kerhraunsframtíð. Mikið hefur breyst og í eftirfarandi myndaröð sanna myndirnar…
Árið er 2004 – upphaf Kúlusúkk
