Sólarlag í Kerhrauni 10. júní 2014

Þess ber þó að geta að þetta stóð aðeins yfir í 30 mínútur og nú heyrist æ og ó um alla jörð í trjágróðri.
Það liggur alltaf einhver spenna í loftinu þegar búðarkonurnar fara að ræða um opnun og vöruúrval sumarsins, sumar hafa dálítð forskot enda alltaf að og otandi að manni prjónum í hvert sinn sem litið er inn, einhverjir hljóta að hafa…
Þessum degi gleymum við seint enda fallegur með eindæmum, hitinn fór yfir 20° og fólk naut þess að vera hér í Kerhrauninu og margt um manninn enda Hvítasunnuhelgin framundan. Svo kom kvöldið og allt varð svo stillt, smá saman kom dalalæðan…
Enn og aftur er komið að því að betrumbæta vegi Kerhraunsins og „sérstakur vegamálstjóri“ ræður þar ríkum, í dag laugardaginn 7. júní var keyrð rauðamöl í þá staði í veginum sem lagfæra þurfti og auðvitað tókst það vel enda ekki…
Nú ætla Kerbúðarkonur að opna Kerbúðina enda finnst öllum sem stunda viðskipti allt of langt að loka næstum í heilt ár. Klukkan 14:00 á laugardaginn 7. júní verður því opnað með handverki, fjölbreyttu úrvali af sultum, marmelaði og einhverju fleiru og…