Það hefur áður komið fram að Hans fékk sér veðurstöð og ætlaði að segja veðurfréttir frá Kerhrauninu, stöðin hefur verið á hillunni í langan tíma en hefur nú verið sett upp. Veðurfréttir verða lesnar frá Kerhrauni 4 sinnum á dag á eftirtöldum tímum:…
„Veðurfréttir segir Hans Einarsson“
