Það má heyra hamarhögg víða í Kerhrauninu þessa dagana, þó hefur verið meira um vélahljóð þetta árið og í dag skall enn ein grafan á enda framkvæmdir að hefjast hjá Darra og Svövu því ágæta Eyjafólki, kannski er ekki rétt…
Framkvæmdir á „Eyjasvæðinu“ í Kerhrauni 25. júní 2014
