Nú ætla Kerbúðarkonur að opna Kerbúðina enda finnst öllum sem stunda viðskipti allt of langt að loka næstum í heilt ár. Klukkan 14:00 á laugardaginn 7. júní verður því opnað með handverki, fjölbreyttu úrvali af sultum, marmelaði og einhverju fleiru og…
Kerbúðin opnar með „pompi & prakt“ 7. júní 2014
