Það er alltaf spenna í lofti þegar tíminn sem plöntur verða afhentar nálgast, það verður aldrei sagt um þá Kerhraunara sem mæta að þeir slái slöku við losun bílsins, ó nei þessa klukkustund sem tók að tæma bílinn sem í voru…
Undirbúningur fyrir G&T dag – plöntuafhending

