Að vanda höldum við G&T daginn með „pomp og prakt“, full tilhlökkunar enda hefur alltaf tekist mjög vel til. Þrátt fyrir að heyrst hafi í röddum sem finnst komið nóg þá verður þessari venju vonandi ekki hætt enda þarf líka að…
G&T dagurinn 2014 er 24. maí nk. – Dagskrá
