Engum þori ég að fullyrða miðað við hvað páskaveðrið lék okkur grátt. Laugardagurinn 26. apríl var með eindæmum góður og hitinn fór í 16° og menn vissu hreinlega ekki hvernig þeir áttu að taka þessu. Við hjónin fórum á Flúðir…
Hverjum hefði dottið þetta í hug fyrir rúmri viku?
