Hér má sjá í mynd hvernig veðrið var páskana 2014, það er ekki laust við að margir hafi verið ansi skúffaðir yfir veðrinu enda kannski engin furða því fólk er í 5 daga fríi og búið að byggja upp væntingar…
Veðrið í Kerhrauni um páskana 2014

Hér má sjá í mynd hvernig veðrið var páskana 2014, það er ekki laust við að margir hafi verið ansi skúffaðir yfir veðrinu enda kannski engin furða því fólk er í 5 daga fríi og búið að byggja upp væntingar…
Það er bæði spenna og tilhlökkun sem fer um mann þegar páskarnir eru að koma og heilmargir frídagar í uppsiglingu. Veðrið sem hefur verið svo gott undanfarið er komið í þann gýr sem kallast „páskahret“ og margir mjög svekktir yfir…