Aðalfundurinn sem haldinn var 25. mars 2014 í Skátaheimilinu í Garðabæ var í alla staði vel heppnaður og mættu á fundinn góður hópur fólks. Hans Einarsson, formaður bauð alla velkomna og gerði að tillögu sinni að Hörður Gunnarsson yrði fundarstjóri og Fanný Gunnarsdóttir ritari og var það…
Aðalfundur 2014 – Málefnaleg umræða og góður fundur
