Í dag 20. mars 2014 eru jafndægur að vori, þá rís sólin klukkan 07:28 og sest klukkan 19:44 sem þýðir að nótt er jöfn degi. Á morgun fagnar ljósið sigri yfir myrkrinu og þá er einnig fyrsti dagur einmánaðar í…
Vorjafndægur og einmánuður hafinn

Í dag 20. mars 2014 eru jafndægur að vori, þá rís sólin klukkan 07:28 og sest klukkan 19:44 sem þýðir að nótt er jöfn degi. Á morgun fagnar ljósið sigri yfir myrkrinu og þá er einnig fyrsti dagur einmánaðar í…