Nú þegar styttist í að „Þorrablót Kerhraunara“ hefjist þá verður að minnast á undirbúninginn, því engin yrði veislan nema að einhver tæki það að sér að sjá um undirbúninginn og hver önnur en „Sóley okkar staðarhaldari“ ber hitann og þungann af allri þeirri vinnu. Það…
Þorrablót Kerhraunara – Heimagerð sviðasulta
