Það er alltaf svo gaman í byrjun desember, þá er nefnilega komið að því að kveikja á jólatrjánum. Staðarhaldararnir OKKAR eru svo viljug og elskuleg, þau brugðu undir sig betri fótunum og kveiktu á trjánum. Kæru hjón Gunni og Sóley,…
1. desember 2013 var kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu
