• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Gleðilegt ár kæru KERHRAUNARAR nær og fjær

Gleðilegt ár kæru KERHRAUNARAR nær og fjær
By Guðfinnur | 31.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

Jólakveðja 2013 til allra Kerhraunara

Jólakveðja 2013 til allra Kerhraunara

Alltaf koma þau nú aftur og aftur blessuð jólin, margs er að minnist á árinu sem er að líða m.a. aðalfundarins, þorrablótsins, gróðursetningarinnar, verslunarmannahelgarinnar, vegaframkvæmda og ekki má nú gleyma blessaða veðrinu sem gerði sér lítið fyrir og var hundleiðinlegt.…

By Guðfinnur | 16.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

Síðasti dagurinn á öldinni þar sem dagsetningin myndar talnarunu

Síðasti dagurinn á öldinni þar sem dagsetningin myndar talnarunu

Í dag er síðasti dagurinn á þessari öld þar sem dagsetningin myndar talnarunu, 11.12.13, en í dag er 11. desember og árið er 2013. Talnarununa er hægt gera enn lengri með því að bæta við þeirri sekúndu þegar klukkan slær…

By Guðfinnur | 11.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

Jólastress – þjáist einhver af því þá eru hér nokkur góð ráð

Jólastress – þjáist einhver af því þá eru hér nokkur góð ráð

Jólastressið gæti farið að ná hámarki þessa dagana enda 12 dagar í aðfangadag. Hægt er að sjá að bílstjórar eru að verða óþolinmóðari, fólk er farið að spretta úr spori, stinga af 10 mínútum fyrr úr vinnu og vaka aðeins…

By Guðfinnur | 11.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

Senn koma jólin, en jólaandann er ekki hægt að kaupa

Senn koma jólin, en jólaandann er ekki hægt að kaupa

Best er að byrja snemma að skipuleggja það sem gera þarf fyrir jólin, stilla væntingum í hóf og gera ekki óhóflegar kröfur á sjálfan sig og aðra til að jólahátíðin verði sem best heppnuð. Flestir ef ekki allir eru í…

By Guðfinnur | 3.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

1. desember 2013 var kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu

1. desember 2013 var kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu

Það er alltaf svo gaman í byrjun desember, þá er nefnilega komið að því að kveikja á jólatrjánum. Staðarhaldararnir OKKAR eru svo viljug og elskuleg, þau brugðu undir sig betri fótunum og kveiktu á trjánum. Kæru hjón Gunni og Sóley,…

By Guðfinnur | 2.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

Fyrsti sunnudagurinn í aðventu liðinn, senn kemur sá næsti

Fyrsti sunnudagurinn í aðventu liðinn, senn kemur sá næsti

Framundan er aðventan árið 2013 með öllum sínum dásemdum og í gær var kveikt á fyrsta aðventukertinu, fólk keppist við að skapa sér tilefni til notalegra samverustunda í svartasta skammdeginu, kveikir falleg ljós, stingur góðgæti í munn og nærir bæði…

By Guðfinnur | 2.desember. 2013 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



desember 2013
M Þ M F F L S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« nóv   jan »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress