Ratleikurinn á Þjóðhátíð Kerhraunsbarna var sniðinn að yngri sem eldri börnum en reyndi þó all nokkuð á foreldrana því það voru raunverulega þeir sem þurftu að brjóta heilann og ráðleggja börnunum hvaða plöntur þau ættu að setja í pokann sem þau höfðu fengið…
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Ratleikur og sigurvegarar
