Stjórnarfundur verður haldinn 4. júlí á A-Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá 1. Vegamál innan og utan svæðis 2. Sparkvöllur 3. Verslunarmannahelgin 4. Önnur mál
Vegaframkvæmdir eru hafnar við „Gömlu Biskupstungnabrautina“

Loksins, loksins fer að sjá fyrir endann á þessu vegavandamáli, það er skemmst frá því að segja að fimmtudaginn 4. júlí hófust framkvæmdirnar og munu taka fljótt af. Það er mikilvægt að þeir sem þurfa að fara um veginn taki…