Það verður að segjast eins og er að gróðursetningadagurinn 2013 var sá votasti til þessa og myndirnar bera þess merki að fólki fannst hálf hráslagalegt að vera úti, þó runnu pylsurnar ljúflega niður og ef regnið vætti ekki nóg þá…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Pyslupartý
