Þrátt fyrir kuldatíð um land allt undanfarið þá erum við allavega það heppin að Kerhraunið hefur verið meira og minna snjólaust í allan vetur, þó er enn mikill klaki í jörðu og fengum við hjónin að finna fyrir honum þegar gróðursetja átti…
G&T dagurinn verður 25. maí 2013 og hefst kl. 13:00
