Aðalfundurinn sem haldinn var í gær 25. mars 2013 í Skátaheimilinu í Garðabæ var vel heppnaður, mættu á fundinn áhugasamir Kerhraunarar, þegar talað er um áhugasemi þá er verið að undirstrika það að aðalfundur er æðsta vald í málefnum félagsins. Stjórn er að…
Velheppnuðum aðalfundi lokið – Góð og málefnaleg umræða og bjart framundan
