Það er alveg frábært þegar fólk hefur þá hæfileika að geta sagt skemmtilega frá, ég varð vitni af því í gærkveldi þegar mér hlotnaðist sá heiður að vera boðið í skemmilegt jólaboð hjá Framsóknarkonum. Til þess að gera langa sögu…
Á jólamarkaði Kerhraunskvennna, verður gleði og gaman

Tóta hristir fólk saman, hellir upp á, býr til kakó, kemur sem með fullt af bakó og Sóley gerir allt annað. . Sem sé fullt hús matar og nú er bara að vera saman og hafa gaman.
Enn og aftur er komin aðventa en hvað er aðventa og hvað gerum við á aðventunni

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum „Adventus Domini“ og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem…