Það ber enginn á móti því þótt fullyrt sé á heimasíðunni að Kerhraunið sé fallegt allan ársins hring, enda engin ástæða til að mótmæla, eins og myndin sýnir þá er þetta fallegt og afskaplega þægilegt að geta skoðað hvernig aðstæður…
Kerhraunið er alltaf svo fallegt þegar fyrsti snjórinn fellur
