Því verður ekki neitað að veðrið spilar alltaf stóran hluta í lífi okkar, ýmist er að skella á hitabylgja eða jörð er frosin og þá segjum við „Þetta er nú einu sinni Ísland“. Nú er enn einu sinni kominn tími…
Senn kemur vorið og strax á eftir sumarið – Tilboð til félagsmanna á trjám og runnum
