Hnitsett öryggisnúmer fyrir sumarhús Í nýjastu árbók frá Landssambandi sumarhúsaeigenda er auglýsing frá Loftmyndum ehf sem greinir frá því að þeir hafi gert samkomulag við Landssambandið um rekstur öryggisnúmerakerfis fyrir sumarhús í samráði við Neyðarlínuna 112. Grundvöllur samkomulagsins eru GPS-staðsettar loftmyndir frá Loftmyndum af…
Versló 2009 – Varðeldurinn – FRÁBÆRT KVÖLD

Samkvæmt áður auglýstri dagskrá var hugmyndin að ganga nýju göngustígana að varðeldinum til að taka stígana formlega í notkun, þetta var gert og það var frábært að sjá alla þá KERHRAUNARA sem sáu sér fært að mæta og gera þetta kvöld það…
Undirbúningur fyrir varðeldinn 2009

Seinnipart laugardagsins 1.ágúst fóru þeir Hans Einarsson, Elfar J. Eirííksson og Gunnar Þór Magnússon til að rusla upp einu stykki varðeldi og luku þeir verkinu á mettíma og er þeim þakkað framlag þeirra.
Stórhuga KERHRAUNARAR í brúargerð

Þegar menn voru við það að ljúka gerð göngustíganna, ánægðir og sælir þá rákust þeir á hjónakornin, Lúðvík Helgason og Lovísu B. Einarsdóttur á lóð sinni og voru þau í miðri brúargerð. Það er sem sé allt í gangi í Kerhrauninu, stígagerð,…
Spurning er – Hvaða tilgangi þjónar þessi hola?

. Þessi hola skemmti mönnum mikið þegar búið var að grafa fyrir henni og fékk hún margar tilnefningar um nafn og geta menn nú getið sér til um hvaða nöfn það voru – Takk strákar – en talað í alvöru…
Mikil vinna að baki – stígagerð lokið í bili

Fimmtudagurinn 30. og föstudagurinn 31. júlí voru miklir átakadagar þar sem takmarkið var að ljúka gerð þriggja göngustíga fyrir Verslunarmannahelgina. Það tókst með hjálp góðra manna og kvenna og eftirtöldum aðilum er þakkað þeirra frábæra framtak, Elfar J. Eiríksson, Hans Einarsson, Guðfinnur Traustason,…
Varðeldur laugardaginn 1. ágúst – óformleg dagskrá

Við varðeldinn í fyrra voru KERHRAUNARAR, palavú, …… og aftur mætum við í kvöld til að tendra eldinn. Nú er bara að setja sig í gírinn og mæta eldhress og skemmta sér og sínum fram eftir kvöldi. Hvernig væri að við…