Lokið hefur verið við að setja fyllingar í veginn á þessu ári og vonandi eru allir ánægðir með framkvæmdina, en reynt var að setja efni í vegina þar sem snjósöfnun hefur verið mest á undanförnum árum. Við hefðum getað framkvæmt…
Vegurinn – verklok við ofaníburð og lagfæringar
