Dagskrá: 1. Síðast fundargerð lesin og samþykkt 2. Breytingar á samþykktum félgsins 3. Framkvæmdagjöld – útistandandi gjöld 4. Staða verkefna – ólokið 5. Bréf til skipulagsfulltrúa – staða 6. Stjórnsýsluákæra v/vegar – staða 7. Öryggismál – Loftmyndir hf. 8. Deiliskipulagsskilmálar…
Vegir lokaðar föstudaginn 28. ágúst nk. milli 8:00 og 12:00
Vegna lokafrágangs verður vegurinn inn í Kerhraunið lokaður allri umferð milli 8:00 og 12:00 föstudaginn 28. ágúst nk. Hefla á veginn alveg frá Kerhraunsskiltinu við námuna og inn á öllu svæðinu og áætlaður verktími eru 3 – 4 stundir. Beðist…