Samkvæmt áður auglýstri dagskrá var hugmyndin að ganga nýju göngustígana að varðeldinum til að taka stígana formlega í notkun, þetta var gert og það var frábært að sjá alla þá KERHRAUNARA sem sáu sér fært að mæta og gera þetta kvöld það…
Versló 2009 – Varðeldurinn – FRÁBÆRT KVÖLD
