Laugardaginn 25. júlí sl. var unnið að frekari útfærslu á göngustíg sem hlotið hefur heitið Ásgeirströð. Hans Einarsson, Elfar J. Eiríksson og Guðfinnur Traustason hófu galvaskir vinnu um kl. 10:00 og eins og þeirra var von og vísa gekk verkið hratt og vel…
Vinna við „Ásgeirströð“ nánast lokið
