Dagskrá: 1. Verklag stjórnar 2. Tillögur formanns 3. Staða mála gamla þjóðvegs 3. Útboðsmál vegagerðar innan svæðis 4. Göngustígar 5. Önnur mál
Gróðursetning 6. júní 2009 – Kveðjur formaðurinn

Að gróðursetja tré er ekki bara gott fyrir náttúruna heldur getur það verið reglulega skemmtilegt verkefni fyrir fjölskylduna að gera saman og þetta er akkúrat það sem við KERHRAUNARAR ætlum að gera 6. júní nk. Við erum búin að finna…
Girðingarvinna 21. maí 2009 – Hinir 4 fræknu

Snemma morguns lögðu fjórir menn af stað af höfuðborgarsvæðinu og lögðu leið sína í Kerhraunið en verkefni þeirra var að yfirfara girðinguna. Það styttist í að sauðfé verði hleypt út og auðvitað viljum við ekki að gróðurinn okkar verði þeirra aðalfæða. Þeir…
GPS mælingar
Þeir sem hafa áhuga á GPS mælingu á lóðarmörkum vinsamlegst sendið póst að á: gudrunmn@simnet.is. Verð fyrir lóð er kr. 12.000.
Stjórnarfundargerð 12. maí 2009
Sjá innranet.
Niðurstöður aðalfundar 2009
Gögn varðandi aðalfundinn má finna á innraneti: Aðalfundir
Stjórnarfundardagskrá 12. maí 2009
Dagskrá: 1. Verkaskipting nýrrar stjórnar 2. Endurskoðuð fjárhags og framkvæmdaáætlun 3. Vegaframkvæmdir næstu ára og verkfyrirkomulag 4. Skipulag og verkáætlun sameiginlegra svæða 5. Grill og samverustaður 6. Skipulagning vinnudaga: Sameiginlegur girðingar, gróðursetningar og hreinsunardagur 7. Gamli þjóðvegur og námumál 8.…
Varnir við innkeyrsluhlið
2 vaskir Kerhraunarar þau Smári og Rut (íbúar að Hraunbrekku 60, Kerhrauni) tóku sig til þann 1. maí sl. og hófu miklar framkvæmdir við að setja girðingu við innkeyrsluhliðið. Þetta var alveg bráðnauðsynleg aðgerð því eins og alltaf þá reyna…