20. mars 2015 – Sólmyrkvi í Kerhrauni

Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín og sást vel í sólmyrkvann.

Kerhraunarar hvar sem þeri voru staddir hafa væntanlega tekið eftir því að nokkuð kólnaði þegar sólmyrkvinn náði hámarki og hitastigið lækkaði aftur á móti innan við hálfa gráðu. „Þegar sólin skín á fólk þá hitnar líkaminn en hitastiga er ekki mælt í sól, því lækkaði hitastigið ekki mikið,“ sagði Teitur Arason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.

 

IMG_0151