Vetur, sumar vor og haust – það er alltaf fallegt í Kerhrauni

Þessar fallegu myndir sendu þau Steini og Auður eftir að  þau brugðu sér austur fyrir fjall í tvígang, í fyrriferðinni var það Þráinn „aðalreddari“ sem kom þeim til hjálpar og kom hjónakornunum á leiðarenda og eftir þá ævintýraför ákváðu þau að hér yrði ekki látið staðar numið, heldur skyldi þeirra árlega þorrablót vera haldið í Kerhauni hverning sem veður og vindar létu.

Því voru góð ráð dýr og til þess að blótið yrði haldið varð að finna réttu græjurnar sem þau og gerðu. Strákar sem stelpur voru því tilbúin í slaginn og létu ekkert á sig fá þó skipta yrði um pund í dekkjunum á nokkurra metra millibili og á endanum komust þau í bússtaðinn og Steini myndaði dýrðina áður en blótið byrjaði..)))
.

.

.
Fyrri ferðin – Þráinn búinn að skila sínu og hjónin komin á áfangastað
.

.
Þorrablótferðin
.


.

.
„Önnusonur“ alltaf jafn sprækur
.


.

.

.

.