Trjákaup Kerhraunara – afhending við mikinn fögnuð

Það hefur verið minnst á þjónustigið í Kerhrauni áður en það er mjög hátt að mati Gallup, því þarf það ekki að koma á óvart að allir sem keyptu tré fengu þau keyrð heim en það hefur komið fram áður og þetta kunnum við sko að meta.

Jói er talinn hafa brennt 19.270 kalóríum á þeim tíma sem hann afhenti trén og Smári eitthvað örlítið minna, en Jói stökk af og á, af og á, af og á og hann var alveg orðinn ruglaður í lokin  en Smári er þaulvanur þessum stökkum.

Hér er trjábíllinn að koma til formannsins

018f0af12f75155fafbbf65c907f1eb29564e30d0b

Þetta var eins og í kvikmyndinni „Man in black“ þegar trjábíllinn renndi á svæðið og við vorum
hálf smeyk að einhverju hefði verið laumað á pallinn en svo reyndist nú ekki vera,
þetta voru bara áhugasamir kaupendur á löglegri vöru

01df97dd2a3c36a3c875fb7cd3f42cf845d731e8d0

Guðný og Ómar með innkaupin sín

01e3dcde3b1a3d149e5bb8372471b5278bbb4c2998

Lovísa og Lúlli eiga smá verk fyrir höndum

01f4ea53cee7eeba422fde2da2b6bd36539eb7dfd7

Tóta „Homa alone“ þar sem Hans var í Norge

017409401d7395e1b9620ca9b778a07cc8785fdf8f

Kjartan valdi tré af mikil fagmennsku

0191a1d863386708fb3ae64cbde99d05a470ebcd89

Snjólaug og Siggi með risana tvo

019aec61e3f84b87205dae6a2d2d18ec603c640ff7

Hörður gaf sér smá tíma til að sitja fyrir en hann var „vinnuþræll“ þennan dag, bæði fyrir félagið og frúna

01fd3ce1591920bb37dfde4850456fa655e4b730ba

Það var sko enginn leikur að ná mynd af vegamálastjóranum, ekki af því hann keyrði of hratt,
heldur af því að ég gleymdi að smella af mynd af þeim hjónum

01d40e3060bc3caa4d5e47fba6485c24913559c451

En hvað sem öllum afhendingum líður þá var æðislegt að sjá trjábílinn drekkhlaðinn af trjá
sem prýða eiga Kerhraunið í framtíðinni.

0139f97435150a2e41f8468c3fb885769771cb1b4d