Þorrablót Kerhraunara 2015 – Uppselt

Enn og aftur er komið að þessum einstaka viðburði þar sem Kerhraunarar hittast og blóta þorra og það gleðilega er að það er orðið uppselt.

Hjónakornin Stína og Geiri hafa verið svo væn og þá segi ég og skrifa væn að bjóða fram húsnæði sitt fyrir þorrablótið og færum við veislugestir þeim okkar innilegustu þakkir fyrir, strákar þessi fallega Kerhraunsstelpa fær ekki að koma með….)))))))))))))))

asas

Nánari fréttir af þorrablótinu verða þegar það er afstaðið, þeir sem mæta fá sendar upplýsingar þegar nær dregur en munið að þemað er „hattaþema“ og eru veitt vegleg verðlaun fyrir flottasta hattinn…))

Til smá upprifjunar þá koma hér nokkrar góðar myndir og um leið kemst maður í stuð, já það verður stuð, stuð.

P1000564

Matur

P1020175

Drykkur

tota

Minni á þema kvöldsins. Tóta á sjéns á verðlaunum.

P1020211

Bara að hafa þessa með til að sýna Halli að hann missir af miklu í ár…..))))

P1020226

Fanný fékk að gæta Rusty í fyrra en nú verður hún með „Minni karla“  þó hún viti það ekki enn…….)))

P1030315

Svona villt verður það aldrei meðan Garðar lætur ekki sjá sig.

Svona verður veðrið þann daginn sem við mætum í Kerhraunið til að skvetta úr klaufun un un un um um um.

kerhraunið i dag